SIM-korti og rafhlöðum komið fyrir
Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en
rafhlaðan er fjarlægð.
Þessi sími er ætlaður til notkunar með BL-6Q rafhlöðu. Notið alltaf rafhlöður frá Nokia.
Sjá „Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia“, bls. 50.
8
Tækið tekið í notkun
SIM-kortið og innihald þess getur hæglega orðið fyrir skemmdum ef það er rispað eða
beygt svo fara skal varlega þegar það er meðhöndlað, sett inn og tekið út.
1 Fjarlægðu bakhliðina.
2 Settu SIM-kortið þannig í raufina að snerturnar snúi niður.
3 Gættu að snertum rafhlöðunnar og settu rafhlöðuna í.
4 Settu bakhlið tækisins aftur á sinn stað.