
Sími
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
og úr eftirfarandi:
Stillingar tungumáls — Til að velja tungumál símans skaltu velja
Tungumál síma
og
tungumál. Til að velja tungumál símans í samræmi við upplýsingar á SIM-kortinu skaltu
velja
Tungumál síma
>
Sjálfgefið val
.
Staða minnis — til að skoða upplýsingar um hversu mikið minni er í notkun
Sjálfvirkur takkavari — til að læsa takkaborðinu sjálfkrafa þegar heimaskjárinn er
opinn eftir að síminn hefur verið í biðstöðu í tiltekinn tíma og engin aðgerð framkvæmd
Öryggistakkavari — Til að biðja um öryggisnúmer þegar takkavarinn er tekinn úr lás.
Stillingar Sensor — til að virkja og stilla bankstillinguna
Raddkennsl —
Sjá „Raddskipanir“, bls. 34.
Stillingar 33

Flugkvaðning — Til að vera spurð(ur) í hvert skipti sem kveikt er á símanum hvort þú
viljir nota flugsnið. Slökkt er á öllum þráðlausum sendingum símans þegar flugsnið er
valið.
Uppfærslur — Til að taka á móti uppfærslum á hugbúnaði frá þjónustuveitunni
(sérþjónusta). Það fer eftir símanum hvort hægt sé að velja þennan valkost.
Sjá
„Hugbúnaðaruppfærsla með ljósvakaboðum“, bls. 35.
Netkerfi — til að nota bæði UMTS- og GSM-símkerfi. Ekki er hægt að velja þennan valkost
meðan á símtali stendur.
Val símafyrirtækis — Til að velja farsímakerfi sem er tiltækt á þínu svæði.
Kveikt á hjálp.textum — Til að velja hvort síminn sýni hjálpartexta.
Opnunartónn — Til að spila tón í hvert sinn sem kveikt er á símanum.