Nokia 6700 Classic - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Hringdu í tengilið og framkvæmdu aðgerðir í símanum með raddskipunum.
Raddskipanir eru háðar tungumáli. Til að stilla tungumál símans skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

>

Stillingar tungumáls

>

Tungumál síma

og tungumálið.
Til að venja raddkennsl símans við röddina þína velurðu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

>

Raddkennsl

>

Raddæfing

.

Til að gera raddskipun virka velurðu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

>

Raddkennsl

>

Raddskipanir

og viðkomandi aðgerðir. sýnir að raddskipunin er virk.

Raddskipun er gerð virk með því að velja

Bæta við

. Ef þú vilt spila virkjuðu

raddskipunina skaltu velja

Spila

.

Upplýsingar um notkun raddskipana er að finna í

„Raddstýrð hringing“

, á bls.

17

.

Til að halda utan um raddskipanirnar skaltu fletta að aðgerð og velja

Valkostir

og úr

eftirfarandi:

Breyta eða Fjarlægja — Til að gefa raddskipuninni nýtt heiti eða gera hana óvirka.

Virkja allar eða Óvirkja allar — Til að gera raddskipanir virkar eða óvirkar í öllum

aðgerðum á raddskipanalistanum.