Vekjaraklukka
Til að láta vekjarklukkuna hringja á tilteknum tíma.
Stilltu klukkuna
1 Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Vekjaraklukka
.
2 Kveikja á vekjaranum og stilla tímann.
3 Ef endurtaka á vekjarann eða stilla hann þannig að hann hringi á tilteknum dögum
vikunnar skaltu velja
Endurtaka:
>
Kveikt
og dagana.
4 Veldu vekjaratóninn.
5 Stilltu lengd blunds og veldu
Vista
.
Vekjarinn stöðvaður
Slökkt er á hringingunni með því að velja
Stöðva
.
Ef vekjarinn er látinn hringja í eina mínútu, eða ef stutt er á
Blunda
slokknar á
vekjaraklukkunni í þann tíma sem hefur verið valinn og síðan hringir hún aftur.