Skeiðklukka
Hægt er að taka tíma, lotutíma eða millitíma með skeiðklukkunni.
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Skeiðklukka
og svo úr eftirfarandi:
Millitímar — til að taka millitíma. Til að núllstilla tímann án þess að vista hann skaltu
velja
Valkostir
>
Núllstilla
.
Hringtímar — til að taka hringtíma
Halda áfram — til að skoða tímann sem þú hefur fært í bakgrunninn. Til að láta
skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni ýtirðu á hætta-takkann.
Sýna síðasta — til að skoða nýjustu tímatökuna ef skeiðklukkan hefur ekki verið
núllstillt
Skoða tíma eða Eyða tímum — til að skoða eða eyða vistuðum tímum
Til að láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni ýtirðu á hætta-takkann.
Forrit
Hugsanlegt er að einhverjir leikir eða forrit hafi verið sett upp í símanum þínum. Þessar
skrár eru vistaðar í minni símans eða á minniskorti og hægt er að raða þeim í möppur.
Sjá „Minniskort“, bls. 38.
Opnaðu forrit
Veldu
Valmynd
>