Nokia 6700 Classic - Dagbók

background image

Dagbók

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Dagbók

.

Dagurinn í dag er rammaður inn. Ef einhverjir minnismiðar eru skráðir fyrir daginn er

hann feitletraður. Til að skoða minnismiða dagsins velurðu

Skoða

. Til að skoða viku

46 Skipuleggjari

background image

velurðu

Valkostir

>

Vikuskjár

. Til að eyða öllum minnismiðum í dagbókinni velurðu

Valkostir

>

Eyða atriðum

>

Öllum atriðum

.

Til að breyta dags- og tímastillingum velurðu

Valkostir

>

Stillingar

. Til að eyða

gömlum minnispunktum sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Eyða minnis. sjálfv.

.

Dagbókaratriði bætt við

Flettu að dagsetningunni og veldu

Valkostir

>

Skrifa minnismiða

. Veldu gerð

minnismiðans og fylltu út reitina.