Nokia-spjall
Með spjallskilaboðum (sérþjónusta) geturðu sent stutt textaskilaboð til nettengdra
notenda. Þú verður að gerast áskrifandi að þjónustu og skrá þig hjá þeirri spjallþjónustu
sem þú vilt nota. Upplýsingar um framboð, kostnað og leiðbeiningar fást hjá
þjónustuveitunni. Valmyndir geta verið mismunandi eftir spjallþjónustunni.
Til að tengjast þjónustunni velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
og fylgir
leiðbeiningunum.
26 Skilaboð