Nokia 6700 Classic -   Símtali svarað og því slitið 

background image

Símtali svarað og því slitið

Ýttu á hringitakkann til að svara símtali. Til að slíta símtali ýtirðu á hætta-takkann.
Ýttu á hætta-takkann til að hafna símtali. Til að slökkva á hringitóninum skaltu velja

Hljóð af

.