Leiðsögn
Vertu fljótari í ferðum með ókeypis raddleiðsögn í forritinu Kort í tækinu.
Kortaforritið þarf tengingu við símkerfið til að geta notað raddleiðsögn.
Leiðsögn til áfangastaðar
1 Veldu
Valmynd
>
Kort
>
Skipuleggja leið
og búðu til leið.
2 Veldu
Valkostir
>
Sýna leið
>
Valkostir
>
Hefja leiðsögn
.
3 Samþykktu fyrirvarana.
4 Veldu tungumál raddleiðsagnarinnar, ef um það er beðið.
Ef þú ferð af valinni leið reiknar tækið sjálfkrafa nýja leið.
Raddleiðsögnin endurtekin
Veldu
Endurt.
.
Kort 45
Slökkt á raddleiðsögninni
Veldu
Valkostir
>
Slökkva á hljóði
.
Leiðsögn stöðvuð
Veldu
Stöðva
.
Ekki er víst að ókeypis leiðsögn sé í boði alls staðar. Símafyrirtækið gefur nánari
upplýsingar.
Ef ókeypis leiðsögn er ekki í boði á þínu svæði er hægt að kaupa leyfi til að uppfæra Kort
með ítarlegri raddleiðsögn.
Leiðsögn keypt
Veldu
Valmynd
>
Kort
>
Viðbótarþjónusta
>
Kaupa leiðsögn
og fylgdu
leiðbeiningunum.
Leiðsagnarleyfið er tengt SIM-kortinu. Ef annað SIM-kort er sett í símann ertu beðin(n)
um að kaupa leyfi áður en leiðsögn hefst. Meðan á kaupferlinu stendur er þér boðið að
flytja núverandi leiðsagnarleyfi yfir á nýja SIM-kortið þér að kostnaðarlausu.