Nokia 6700 Classic - Hugbúnaðaruppfærslur

background image

Hugbúnaðaruppfærslur

Nokia kann að framleiða hugbúnaðaruppfærslur með nýjum möguleikum, bættum

aðgerðum eða aukinni virkni. Þú getur hugsanlega nálgast þessar uppfærslur með

forritinu Nokia Software Updater PC. Til að uppfæra hugbúnað tækisins þarftu að hafa

Nokia Software Updater forritið og samhæfa tölvu með Microsoft Windows 2000, XP eða

Vista stýrikerfi, háhraðatengingu og samhæfa gagnasnúru til að tengja tækið við

tölvuna.
Nánari upplýsingar um Nokia Software Updater forritið er að finna á www.nokia.com/

softwareupdate eða á vefsíðu Nokia í þínu landi.
Ef símkerfið styður hugbúnaðaruppfærslur með ljósvakaboðum kanntu einnig að geta

beðið um uppfærslur með símanum.

Sjá „Hugbúnaðaruppfærsla með

ljósvakaboðum“, bls. 35.

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og

vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.